Cappuccino brownieskaka
VÖRULÝSING
Browniesbotn og cappuccino frómas, toppuð með kakói. Dásamlega góð.
Innihaldslýsing - Cappuccino brownieskaka
Innihald:
Sykur, hveiti (inniheldur glúten), smjör (mjólkurafurð), vatn, egg, súkkulaði (sykur, kakómassi, kakósmjör, emulgator: sojalecitín, bragðefni), undanrennuþurrka (mjólkurafurð), sætt undanrennuþurrka (mjólkurafurð), kaffiduft, kakó, dýragelatín (úr nautgripum), vanilludropar, sterkja, breytt sterkja, jurtarolíur (25%) (pálmakjarnolía, kókoshnetuolía, pálmaolía, repjuolía), fullhert pálmakjarnolía (8%), karamella, gervibragðefni, emulgatorar: E472b, E435, E433, þykkingarefni: E407, litarefni: beta-karótín.
Inniheldur: glúten, mjólk, egg, soja.
Ath! Getur innihaldið snefil af hnetum.